Hljóðfæraleikur í fjölbýli

Húseigendafélaginu berast fjölmargar fyrirspurnir um hvaða reglur gildi um heimildir eigenda til hljóðfæraleiks í fjöleignarhúsum, s.s. á hvaða tímum sé heimilt að leika á hljóðfæri, hvort heimilt sé að reka hljóðfærakennslu í fjöleignarhúsum og að hvaða marki eigendur verði að þola slíka iðkun annarra eigenda. 

Lesa Meira