Gluggagægjur.

Nokkrar fyrirspurnir hafa borist DV um glugga í fjöleignarhúsum; hvernig skipta beri kostnaði vegna viðgerða og endurnýjunar á gluggum og hvernig standa beri að ákvarðanatöku í því efni.

Lesa Meira

Sérkostnaður eða sameiginlegur

Í fjöleignarhúsum er eignarréttur hvers eiganda blandaður ef svo má segja.  Þannig teljast ákveðnir hluta húss til séreignar tiltekins eiganda á meðan aðrir hlutar þess eru í sameign eigenda.  Réttindi og skyldur eiganda eru talsvert ólík eftir því hvort í hlut á séreign hans eða sameignin.  Eitt af því sem aðgreining þessi hefur áhrif á er hvernig kostnaður skiptist milli eigenda fjöleignarhúss. Eigandi skal að jafnaði einn bera kostnað af því sem tilheyrir séreign hans en kostnaður vegna sameignar hússins telst sameiginlegur eigendum og deilist niður á þá.  

Lesa Meira

Svalir – sólskálar – gluggar

Spurt og svarað, pistill í DV.

Ég bý í fjórbýli og svalarhandrið mitt er brotið.  Einnig er sprunga á gólfi svala sem nær í gegn og farið er að leka niður á næstu hæð. Eigandi neðri hæðar telur þetta vera á mína ábyrgð.  Hvað er hið rétta í málinu.

Lesa Meira