Raðhús - Eitt hús eða fleiri?

Raðhús og önnur sambyggð og samtengd hús geta flokkast sem ein heild eða eitt hús en með öðrum sambyggðum húsum er átt við hús sem eru í enn minni eða lausari tengslum hvert við annað en raðhús og sambyggingar.

Lesa Meira