Sólpallar

Sumarið er tími útiveru.  Til að njóta sem best veðurblíðunnar heima við er æ algengara að fólk komi sér upp svokölluðum sólpöllum í görðum sínum.  Til að taka af mesta garrann og í þeim tilgangi að njóta aukins friðar fylgir smíði sólpalla gjarnan uppsetning skjólveggja umhverfis pallinn.  Að mörgu getur verið að hyggja áður en ráðist er í smíði sólpalls og skjólveggja.  Til að framkvæmdir séu löglegar getur bæði þurft að leita samþykkis byggingaryfirvalda og meðlóðarhafa.  

Lesa Meira