Svalir – sólskálar – gluggar

Spurt og svarað, pistill í DV.

Ég bý í fjórbýli og svalarhandrið mitt er brotið.  Einnig er sprunga á gólfi svala sem nær í gegn og farið er að leka niður á næstu hæð. Eigandi neðri hæðar telur þetta vera á mína ábyrgð.  Hvað er hið rétta í málinu.

Lesa Meira