Skólp – Sólskyggni – Trjágróður

Spurt og svarað pistill DV.

Ég bý á efstu hæð í fjölbýli og nú virðist sem skólplögn hafi brotnað og brjóta þurfi upp allt gólfið í einni kjallaraíbúð í húsinu. Er þetta sameiginlegur kostnaður allra, kostnaður sumra, þ.e. tveggja íbúða í kjallara, eða einkamál eiganda íbúðarinnar.

Lesa Meira