Gróður á lóðarmörkum

Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið margar fyrirspurnir um réttarstöðu eigenda fasteigna vegna gróðurs á lóðarmörkum. Ýmis vandamál geta skapast vegna slíks gróðurs og er aðallega um að ræða vandamál vegna apa.  
Því er nú einu sinni þannig farið að hávaxin tré geta verið einum til blessunar og öðrum til bölvunar.  Þannig geta tré sem eru einum til skjóls byrgt útsýni og sólu fyrir öðrum.  Dæmi eru einnig um að tré slúti yfir bílastæði og af þeim falli límkenndur vökvi, t.d. á bifreiðar sem undir þeim standa eða að trjágreinarnar hreinlega rispi bíla, sem leið eiga um.  Jafnframt eru þess dæmi að rótarkerfi trjáa hafi valdið skaða á frárennslislögnum húsa, stéttum og malbiki.  

Lesa Meira

Óðar aspir og lóðamörk.

Borist hafa fyrirspurnir viðvíkjandi réttarstöðu og samskipti eigenda aðliggjandi lóða og þá sér í sér í lagi um aspir og frágang  lóðamörkum.  

Lesa Meira

Skólp – Sólskyggni – Trjágróður

Spurt og svarað pistill DV.

Ég bý á efstu hæð í fjölbýli og nú virðist sem skólplögn hafi brotnað og brjóta þurfi upp allt gólfið í einni kjallaraíbúð í húsinu. Er þetta sameiginlegur kostnaður allra, kostnaður sumra, þ.e. tveggja íbúða í kjallara, eða einkamál eiganda íbúðarinnar.

Lesa Meira