Húsaleigusamningar.

Húsaleigulögin gilda bæði um íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. Lögin eru almennt ófrávíkjanleg hvað varðar réttindi og skyldur leigjanda og frelsi aðila húsaleigusamnings til að semja sig undan lögunum, getur verið ýmsum takmörkunum háð. 

Lesa Meira

Uppsögn leigusamnings

Húsaleigulög gilda um leigusamninga um afnot af húsi eða hluta af húsi gegn endurgjaldi hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði. 
Hér verður farið fáum orðum um uppsagnarfresti og hvernig standa beri að uppsögn leigusamninga.

Lesa Meira