Skreytingafaraldur. Þegar aðventan brestur á og jólin nálgast eins og óð fluga rennur á marga húseigendur skreytingaræði sem breiðist út og magnast með hverju árinu eins og hver annar faraldur....

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt