Skreytingafaraldur. Þegar aðventan brestur á og jólin nálgast eins og óð fluga rennur á marga húseigendur skreytingaræði sem breiðist út og magnast með hverju árinu eins og hver annar faraldur....

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og