Jónína Þórdís Karlsdóttir

Fullt nafn: Jónína Þórdís Karlsdóttir.

Titill: Laganemi.

Menntun: BA próf í lögfræði frá Háskóla Íslands 2022.

Starfsreynsla: Laganemi á Landslögum sumarið 2021. Húseigendafélagið frá 2022. 

Önnur störf: Stjórnarformaður BÖKK ehf. 2019-2023. Hefur leikið í kvikmyndum og þáttum, t.d kvikmyndinni Hjartasteinn. Körfuboltaþjálfari frá 2013 og í þjálfarateymi yngri landsliða Íslands frá 2023. Fundarritari frá 2023.

Ritstörf og reynsla af kennslu/kennsla: Umræðutímakennari í Kröfurétti við Lagadeild Háskóla Íslands.