Tinna Andrésdóttir lögfræðingur félagsins var sérfræðingur vikunnar í gær í Mannlega þættinum. Í þættinum fjallaði hún meðal annars um útleigu á herbergjum í kjallara, hundahald, stjórnarkjör húsfélaga, lagnir og ábyrgð húsfélaga vegna leka. Nálgast má þáttinn í heild hér.

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma