Tinna Andrésdóttir lögfræðingur félagsins var sérfræðingur vikunnar í gær í Mannlega þættinum. Í þættinum fjallaði hún meðal annars um útleigu á herbergjum í kjallara, hundahald, stjórnarkjör húsfélaga, lagnir og ábyrgð húsfélaga vegna leka. Nálgast má þáttinn í heild hér.

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt