Lögfræðingur Húseigendafélagsins sérfræðingur vikunnar í Mannlega þættinum á Rás 2

Tinna Andrésdóttir lögfræðingur félagsins var sérfræðingur vikunnar í gær í Mannlega þættinum. Í þættinum fjallaði hún meðal annars um útleigu á herbergjum í kjallara, hundahald, stjórnarkjör húsfélaga, lagnir og ábyrgð húsfélaga vegna leka. Nálgast má þáttinn í heild hér. 

Fleiri fréttir

Húsó 100 ára, erindi

Komið öll fagnandi og velkomin til þessa hátíðarfundar.   Sérstaklega fagna ég heiðursgesti okkar Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum félagsmálaráðherra en félagið og húseigendur eiga henni mikið að þakka. Mér var ungum