Tinna Andrésdóttir lögfræðingur félagsins var sérfræðingur vikunnar í gær í Mannlega þættinum. Í þættinum fjallaði hún meðal annars um útleigu á herbergjum í kjallara, hundahald, stjórnarkjör húsfélaga, lagnir og ábyrgð húsfélaga vegna leka. Nálgast má þáttinn í heild hér.

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan