Vegna sumarleyfa starfsmanna má vænta að lögfræðiþjónusta verði ekki eins öflug og utan sumarleyfistíma.
Kær kveðja,
starsmenn Húseigendafélagsins
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur
Húseigendafélagið hefur tekið til umsagnar ofangreind drög að frumvarpi, sem birt voru á samráðsgátt stjórnvalda þann 19. júlí sl. Félagið telur þessi frumvarpsdrög skaðleg og ekki á vetur setjandi og
Ein af plágum sumars og nábýlis eru garðsláttumenn sem ekki mega grænt strá sjá án þess að ráðast til atlögu við það með stórvirkum gereyðingartólum. Sláttufíkn eða ofvirkni er talsvert