Skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð fimmtudaginn 13. maí og föstudaginn 14. maí vegna uppstígningardags.
Erindum verður svarað í réttri röð sem þau berast þegar við opnum aftur á mánudaginn 17. maí.
Góða helgi!
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan
Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið fjölmargar fyrirspurnir um bótaábyrgð vegna snjóslysa. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, sá því tilefni til þess að fjalla nánar um málið. Hann ritaði greinarkorn
Í lögum um fjöleignahús er kveðið á um að hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi sé háð samþykki 2/3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang eða stigagang. Þá segir að þegar