Húseigendafélagið ætlar að halda námskeið um fasteignakaup og helstu ágreiningsefni í Háskóla Íslands á fimmtudaginn 2. júní kl. 19:30.
Hægt er að sitja fundinn en hann mun einnig vera aðgengilegur í gegnum teams. Nauðsynlegt er að skrá sig hér: https://huso.is/event/fasteignakaup-gallar-o-fl/#rsvp-now