Með nýföllnum Héraðsdómi Reykjavíkur var eiganda íbúðar gert skylt að flytja úr fjöleignarhúsi með öllu sem honum tilheyrði. Þá var honum gert skylt að selja eignarhluti sinn í húsinu innan þriggja mánaðar frá dómsuppsögn. Niðurstaða dómsins byggðist á verulegu ónæði eigandans gagnvart öðrum eigendum hússins en í málinu lágu m.a. fyrir fjölmörg gögn um útköll lögreglu. Dóminn má nálgast í heild hér.

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan