Nýr dómur um 55. gr fjöleignarhúsalaga

Með nýföllnum Héraðsdómi Reykjavíkur var eiganda íbúðar gert skylt að flytja úr fjöleignarhúsi með öllu sem honum tilheyrði. Þá var honum gert skylt að selja eignarhluti sinn í húsinu innan þriggja mánaðar frá dómsuppsögn. Niðurstaða dómsins byggðist á verulegu ónæði eigandans gagnvart öðrum eigendum hússins en í málinu lágu m.a. fyrir fjölmörg gögn um útköll lögreglu. Dóminn má nálgast í heild hér. 

Fleiri fréttir

Húsó 100 ára, erindi

Komið öll fagnandi og velkomin til þessa hátíðarfundar.   Sérstaklega fagna ég heiðursgesti okkar Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum félagsmálaráðherra en félagið og húseigendur eiga henni mikið að þakka. Mér var ungum