Nýr dómur um 55. gr fjöleignarhúsalaga

Með nýföllnum Héraðsdómi Reykjavíkur var eiganda íbúðar gert skylt að flytja úr fjöleignarhúsi með öllu sem honum tilheyrði. Þá var honum gert skylt að selja eignarhluti sinn í húsinu innan þriggja mánaðar frá dómsuppsögn. Niðurstaða dómsins byggðist á verulegu ónæði eigandans gagnvart öðrum eigendum hússins en í málinu lágu m.a. fyrir fjölmörg gögn um útköll lögreglu. Dóminn má nálgast í heild hér. 

Fleiri fréttir

Kynjahljóð

Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt

Ný byggingarlöggjöf í Bretlandi

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins birtist nýverið grein eftir Magnús Ingvar Magnússon um nýja byggingarlöggjöf í Bretlandi. Tilefni greinarinnar er ráðstefna sem nýlega var haldin um „fúsk“ í byggingariðnaði. Í greininni eru