Nú er mikil framkvæmdartíð og húsfélög dugleg að ráðast í nauðsynlegt viðhald og aðrar framkvæmdir. Það getur reynst erfitt að ráða til sín iðnaðarmenn til að sinna hinum ýmsu störfum...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt