Ónæði
Vanræksla á viðhaldi
Í fjöleignarhúsum er það meginregla að ákvarðanir um sameiginlegar framkvæmdir skulu teknar á húsfundi. Eigendum er því almennt óheimilt að ráðast á eigin spýtur í framkvæmdir sem snerta sameign hússins…...
Svellaskellir – Grýlukertasníkir – Gulur snjór.
Í umhleypingum á vetrum myndast oft viðsjárverðar slysagildrur. Gangandi fólki uggir ekki að sér í hálku og missir forráð fóta sinna og slasast og leiðin frá broti til bata er…...
Má úthýsa skötu?
Oft grunnt á því góða. Málamiðlun nauðsynleg. Í fjöleignarhúsum er fólk undir sama þaki og inn á gafli hvert hjá öðru og deilir húsi og friði, gögnum og gæðum og…...
Jólaljósvíkingar skreyta liðugt.
Skreytingafaraldur. Þegar aðventan brestur á og jólin nálgast eins og óð fluga rennur á marga húseigendur skreytingaræði sem breiðist út og magnast með hverju árinu eins og hver annar faraldur…....
Fólk og dýr í fjölbýli. Um hunda, ketti, blindan hrút og ást í meinum.
Til Húseigendafélagsins rata mörg deilumál vegna dýra í mannheimum, einkum hunda og katta í fjölbýli, sem valda ama og ónæði og úlfúð. Þau dýr hafa fylgt manninum frá örófi og…...
“Hljóðfæraleikur í fjölbýli”
Húseigendafélaginu berast fjölmargar fyrirspurnir um hvaða reglur gildi um heimildir eigenda til hljóðfæraleiks í fjöleignarhúsum, s.s. á hvaða tímum sé heimilt að leika á hljóðfæri, hvort heimilt sé að reka…...
Hagnýting séreignar
Samkvæmt lögum um fjöleignarhús hefur eigandi íbúðar og eignarhluta í fjölbýlishúsi einn rétt til hagnýtingar og umráða yfir sinni séreign með þeim takmörkunum einum sem greinir í lögunum, öðrum lögum,…...
Gróður á lóðarmörkum
Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið margar fyrirspurnir um réttarstöðu eigenda fasteigna vegna gróðurs á lóðarmörkum. Ýmis vandamál geta skapast vegna slíks gróðurs og er aðallega um að ræða vandamál…...
Grannar í gíslingu.
Það færist í vöxt að dópistar og glæpahyski hreiðri um sig í friðsælum húsum og hverfum. Hús sem áður hýstu sómakært fólk verða á einni nóttu athvarf ofbeldismanna og gæfuleysingja…....
Getur eigandi stöðvað framkvæmdir ?
Hafi eigandi í fjöleignarhúsi ekki verið hafður með í ráðum og ekki boðaður á fund þar sem ákvörðun er tekin um sameiginleg málefni, er meginreglan sú að hann er ekki…...
Friðarspjöll í fjölbýli. “Að vera eða ekki vera í húsum hæfur”
Vítisgrannar. Dópgreni. Húsbölvaldar og brotin lög. Borist hafa fyrirspurnir frá forsvarmönnum húsfélaga vegna alvarlegra brota eigenda og íbúa. Um er að ræða svokölluð dópgreni þar sem eiturlyf, brennivín, ofbeldishneigð, geðbilun…...
Framkvæmdir og fyrirgangur.
Eigendur í fjöleignarhúsum þurfa allir einhvern tíman að ráðast í viðhald, breytingar og endurbætur á íbúðum sínum. Það er gömul saga og ný. Eigendur hafa verulegt svigrúm í því efni…...
Fjölbýli í blíðu og stríðu. Kynleg hljóð, kjötvinnsla og kattahvörf.
Hinn gullni meðalvegur. Góður granni er gulli betri. Í fjölbýlishúsum er fólk undir sama þaki og inn á gafli hvert hjá öðru. Slíkt hefur marga kosti en býður á hinn…...
Bombur í bakgarðinum.
Það er gömul saga og ný að byggingaframkvæmdum fylgir gjarnan rask og ónæði fyrir þá sem í nágrenninu búa eða starfa. Játa verður byggingaraðila svigrúmi í því efni en honum…...
Barnagæsla í fjöleignarhúsum
Til eru dæmi um að atvinnustarfsemi af ýmsum toga sé rekin í fjölbýlishúsum. Slík starfsemi getur ollið öðrum eigendum ónæði og óþægindum og fær Húseigendafélagið fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hvaða…...
Heimavinna og heimtufrekja
Í þessari grein er fjallað um fjölbýlishús, sem ætluð eru til íbúðar eingöngu og þau vandamál sem upp koma þegar einhver eigandi fer að vinna heima. Eigendum er skylt að…...
Allt á floti alls staðar
Undanfarnir dagar hafa verið fremur votviðrasamir á suðvesturhorni landsins. Í kjölfar þess hafa Húseigendafélaginu borist fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hver beri ábyrgð á tjóni sem verður vegna samsöfnunar á vatni…...
Aðgangur að gögnum húsfélaga
Samkvæmt lögum um fjöleignarhús fara stjórnir húsfélaga með sameiginleg málefni húsfélaga á milli funda og eiga að sjá um framkvæmd viðhalds, rekstur sameignar og öll önnur sameiginleg málefni í samræmi…...
Aðgangsréttur að íbúðum
Inn á borð Húseigendafélagsins hafa að undanförnu borist fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hvort eigendum séreigna í fjöleignarhúsum, þar sem staðsettar eru sameiginlegar tilfæringa, sé skylt að þola umgangsrétt annarra eigenda…...
AÐ MÁLA SKRATTANN Á VEGGINN.
Siðavandur í vanda. Brotin boðorð á bílskúrsvegg. Siðvandur spyr hvað sé til ráða vegna dónalegra, ögrandi og meiðandi orða og teikninga nágranna á bílskúrsgafli við lóðamörk en þessi ófögnuður blasi…...