Alþingi samþykkti á nýliðnu vori breytingar á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, sem hafa það að markmiði að opna fyrir hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum og stuðla með því að rafbílavæðingu...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt