Alþingi samþykkti á nýliðnu vori breytingar á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, sem hafa það að markmiði að opna fyrir hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum og stuðla með því að rafbílavæðingu...

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma