Alþingi samþykkti á nýliðnu vori breytingar á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, sem hafa það að markmiði að opna fyrir hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum og stuðla með því að rafbílavæðingu...

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.