Séreign/sameign
Er svalahurð á jarðhæð sérinngangur inn í íbúð?
Í lögum um fjöleignahús er kveðið á um að hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi sé háð samþykki 2/3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang eða stigagang. Þá segir að þegar
Þvegið og þurrkað
Til Húseigendafélagsins berast ávallt fyrirspurnir er lúta að sameiginlegum þvottahúsum í fjölbýli. Oft er það einmitt þar sem reynir á sambýlishæfni íbúa. Fullyrða má að sameiginleg þvottahús í fjölbýli séu…...
Ráðstafanir til að forðast tjón.
Í fjöleignarhúsum er það meginregla að ákvarðanir um sameiginlegar framkvæmdir skulu teknar á húsfundi. Eigendum er því almennt óheimilt að ráðast á eigin spýtur í framkvæmdir sem snerta sameign hússins…...
„Lagnir liggja til allra átta“ Lagnir og búnaður í fjöleignahúsum. Kostnaðarskipting og ábyrgð.
Þegar lagnir gefa sig eða þarfnast endurnýjunar við eða viðhalds að öðrum ástæðum spretta einatt upp álitaefni sem einkum lúta að kostnaðarskiptingu við lagnaframkvæmdir og því hver beri ábyrgð á…...
Má úthýsa skötu?
Oft grunnt á því góða. Málamiðlun nauðsynleg. Í fjöleignarhúsum er fólk undir sama þaki og inn á gafli hvert hjá öðru og deilir húsi og friði, gögnum og gæðum og…...
Jólaljósvíkingar skreyta liðugt.
Skreytingafaraldur. Þegar aðventan brestur á og jólin nálgast eins og óð fluga rennur á marga húseigendur skreytingaræði sem breiðist út og magnast með hverju árinu eins og hver annar faraldur…....
“Hljóðfæraleikur í fjölbýli”
Húseigendafélaginu berast fjölmargar fyrirspurnir um hvaða reglur gildi um heimildir eigenda til hljóðfæraleiks í fjöleignarhúsum, s.s. á hvaða tímum sé heimilt að leika á hljóðfæri, hvort heimilt sé að reka…...
Hagnýting séreignar
Samkvæmt lögum um fjöleignarhús hefur eigandi íbúðar og eignarhluta í fjölbýlishúsi einn rétt til hagnýtingar og umráða yfir sinni séreign með þeim takmörkunum einum sem greinir í lögunum, öðrum lögum,…...
Gróður á lóðarmörkum
Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið margar fyrirspurnir um réttarstöðu eigenda fasteigna vegna gróðurs á lóðarmörkum. Ýmis vandamál geta skapast vegna slíks gróðurs og er aðallega um að ræða vandamál…...
Greiðsluskylda en engin hagnýting eða not.
Fyrirspurnir hafa borist um synjun eigenda á taka þátt í sameiginlegum kostnaði með þeim rökum að þeir noti viðkomandi sameign ekki neitt. Svo sem þegar um sameignlegt þvotthús er að…...