Sérfræðinefnd til að kanna galla í nýbyggingum

Þann 11. júlí sl. fjallaði Magnús Sædal, fyrrum byggingarfulltrúi og stjórnarmaður Húseigendafélagsins, um tillögu hans um að stjórnvöld skipi þriggja manna sérfræðinefnd til að kanna galla í nýbyggingum svo að hægt sé að fyrirbyggja endurtekningu á byggingargöllum. Viðtalið má nálgast í heild hér.

Fleiri fréttir

Húsó 100 ára, erindi

Komið öll fagnandi og velkomin til þessa hátíðarfundar.   Sérstaklega fagna ég heiðursgesti okkar Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum félagsmálaráðherra en félagið og húseigendur eiga henni mikið að þakka. Mér var ungum