Þann 11. júlí sl. fjallaði Magnús Sædal, fyrrum byggingarfulltrúi og stjórnarmaður Húseigendafélagsins, um tillögu hans um að stjórnvöld skipi þriggja manna sérfræðinefnd til að kanna galla í nýbyggingum svo að hægt sé að fyrirbyggja endurtekningu á byggingargöllum. Viðtalið má nálgast í heild hér.

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.