Þann 11. júlí sl. fjallaði Magnús Sædal, fyrrum byggingarfulltrúi og stjórnarmaður Húseigendafélagsins, um tillögu hans um að stjórnvöld skipi þriggja manna sérfræðinefnd til að kanna galla í nýbyggingum svo að hægt sé að fyrirbyggja endurtekningu á byggingargöllum. Viðtalið má nálgast í heild hér.

Staða húseigenda vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss við Grindavík
Ófremdarástand hefur ríkt í Grindavík síðustu daga líkt og flestir landsmenn kannast eflaust við. Þann 10. nóvember sl. tók lögreglustjórinn á Suðurnesjum þá ákvörðun, í samráði við Almannavarnir, að rýma