Þann 11. júlí sl. fjallaði Magnús Sædal, fyrrum byggingarfulltrúi og stjórnarmaður Húseigendafélagsins, um tillögu hans um að stjórnvöld skipi þriggja manna sérfræðinefnd til að kanna galla í nýbyggingum svo að hægt sé að fyrirbyggja endurtekningu á byggingargöllum. Viðtalið má nálgast í heild hér.

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt