Þann 11. júlí sl. fjallaði Magnús Sædal, fyrrum byggingarfulltrúi og stjórnarmaður Húseigendafélagsins, um tillögu hans um að stjórnvöld skipi þriggja manna sérfræðinefnd til að kanna galla í nýbyggingum svo að hægt sé að fyrirbyggja endurtekningu á byggingargöllum. Viðtalið má nálgast í heild hér.

Varúð í viðskiptum – Skrúðklæði – Jónsbók
Sigurður Helgi Guðjónsson birti nýlega grein á Vísi um það hvað helst beri að varast í viðskiptum hvers konar. Greinina má sjá hér að neðan. Húseigendur hafa gjarnan