Nú hefur Húseigendafélagið sett upp skjalasafn á innra svæði www.huso.is fyrir félagsmenn. Þar má nálgast má rafræna handbók um stjórnkerfi húsfélaga, sniðmát að umboði til setu á húsfundi, sniðmát stjórnarráðsins að húsaleigusamningi og sniðmát að húsreglum.

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur