Streymi vegna fræðslufundar: Framkvæmdir fasteignaeigenda

277579219_5321125284586671_6364196508750248163_n
Share on facebook
Share on linkedin
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Húseigendafélagið og Samtök iðnaðarins standa að fræðslufundi fyrir fasteignaeigendur sem eru að huga að framkvæmdum. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 7. apríl kl. 10.30 til 12.00 í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35. Auk þess er hægt að fylgjast með fundinum í streymi hér að neðan. Á fundinum verður farið yfir réttan undirbúning og þau rauðu flögg sem ber að varast í framkvæmdum.

 

Fleiri fréttir

Sjálftaka fasteignasala

Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og