Í umhleypingum á vetrum myndast oft viðsjárverðar slysagildrur. Gangandi fólki uggir ekki að sér í hálku og missir forráð fóta sinna og slasast og leiðin frá broti til bata er...

Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Þrátt fyrir að mikill skortur hafi verið á fasteignamarkaði haldast söluþóknanir enn himinháar og