Í umhleypingum á vetrum myndast oft viðsjárverðar slysagildrur. Gangandi fólki uggir ekki að sér í hálku og missir forráð fóta sinna og slasast og leiðin frá broti til bata er...

Fagnaðarfundur – Húseigendafélagið 100 ára.
Húseigendafélagið á sér langa tilvist og sögu, sem spannar nú heila öld. Það var stofnað árið 1923 og hefur starfað óslitið síðan. Upphaflega var félagið málsvari leigusala en það hefur