Upp á síðkastið hefur nokkuð borið á fyrirspurnum hjá Húseigendafélaginu er lúta að því að afhending nýrra fasteigna í byggingu hefur dregist að hálfu seljanda þeirra. Er ætlunin hér að...

Kynjahljóð
Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt