Þórir Sveinsson

Fullt nafn: Þórir Sveinsson.

Titill: Skrifstofustjóri.

Menntun: Viðskiptafræðingur. Framhaldsnám MPA.

Starfsreynsla: Húseigendafélagið, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Vesturbyggð, Blönduósbær, Veðurstofa Íslands, Ísafjarðarbær, Ríkisskip.

Önnur störf: Í stjórn Húseigendafélagsins frá 1990. Nefndir og ráð á vegum stofnana ríkisins og Sambands ísl. sveitarfélaga t.d. Launanefnd sveitarfélaga, Grænlandsnefnd, Lífeyrisnefnd sveitarfélaga. Ýmis konar félagsstörf.

Ritstörf og reynsla af kennslu/kennsla: Ritstjóri ýmissa rita, bæklinga og blaða s.s. Árbókar Veðurstofu Íslands, Islandsbogen (útgáfa á myndverkum danskra listamanna á vegum Vesturbyggðar). Námskeið fyrir unglinga um fjármálalæsi.