Tinna Andrésdóttir

Fullt nafn: Tinna Lyngberg.

Titill: Lögfræðingur Húseigendafélagsins.

Menntun: BA próf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2013. ML. frá Háskólanum í Reykjavík árið 2015.

Starfsreynsla: Umboðsmaður barna 2013 – 2014. Húseigendafélagið frá 2015.

Ritstörf og reynsla af kennslu/kennsla: Hefur kennt áfangann reglur um fjöleignarhús, samningar um afnotarétt og húsaleigurétt í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala frá 2019. Fjöldi greina fyrir Húseigendafélagið sem birst hafa í fjölmiðlum og á vef Húseigendafélagsins. Starfshópur vegna breytinga á lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Úrskurðarnefnd ábyrgðarsjóðs MSI (meistaradeildar SI). Fyrirlestrar og námskeið á vegum Húseigendafélagsins, félagi fasteignasala og víðar.