Um bótaábyrgð vegna hálku- og snjóslysa við fjöleignarhús

Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið fjölmargar fyrirspurnir um bótaábyrgð vegna snjóslysa. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, sá því tilefni til þess að fjalla nánar um málið. Hann ritaði greinarkorn á dögunum sem ber heitið “Hálka, grýlukerti og gulur snjór”, en í greininni fjallar hann um bótaábyrgð vegna hálkuslysa og þegar snjóhengjur og grýlukerti falla af þökum og valda slysum og skemmdum á bílum o.fl. Greinina má lesa í greinasafni Húseigendafélagsins með því að smella hér:

Fleiri fréttir

Húsó 100 ára, erindi

Komið öll fagnandi og velkomin til þessa hátíðarfundar.   Sérstaklega fagna ég heiðursgesti okkar Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum félagsmálaráðherra en félagið og húseigendur eiga henni mikið að þakka. Mér var ungum