Um bótaábyrgð vegna hálku- og snjóslysa við fjöleignarhús

Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið fjölmargar fyrirspurnir um bótaábyrgð vegna snjóslysa. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, sá því tilefni til þess að fjalla nánar um málið. Hann ritaði greinarkorn á dögunum sem ber heitið “Hálka, grýlukerti og gulur snjór”, en í greininni fjallar hann um bótaábyrgð vegna hálkuslysa og þegar snjóhengjur og grýlukerti falla af þökum og valda slysum og skemmdum á bílum o.fl. Greinina má lesa í greinasafni Húseigendafélagsins með því að smella hér:

Fleiri fréttir

Kynjahljóð

Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir. Oft er í húsum heyrandi nær. Það er margt

Ný byggingarlöggjöf í Bretlandi

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins birtist nýverið grein eftir Magnús Ingvar Magnússon um nýja byggingarlöggjöf í Bretlandi. Tilefni greinarinnar er ráðstefna sem nýlega var haldin um „fúsk“ í byggingariðnaði. Í greininni eru