fbpx

Um bótaábyrgð vegna hálku- og snjóslysa við fjöleignarhús

Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið fjölmargar fyrirspurnir um bótaábyrgð vegna snjóslysa. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, sá því tilefni til þess að fjalla nánar um málið. Hann ritaði greinarkorn á dögunum sem ber heitið “Hálka, grýlukerti og gulur snjór”, en í greininni fjallar hann um bótaábyrgð vegna hálkuslysa og þegar snjóhengjur og grýlukerti falla af þökum og valda slysum og skemmdum á bílum o.fl. Greinina má lesa í greinasafni Húseigendafélagsins með því að smella hér:

Fleiri fréttir

Aðalfundur Húseigendafélagsins

  Aðalfundur Húseigendafélagsins 2024 verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl nk. í sal Höfuðstöðvarinnar, Rafstöðvarvegi 1a, Reykjavík, og hefst hann kl. 16:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.   F.h. stjórnar