Utandyra, lóð og bílastæði
Bitist um bílastæði
Í fjölbýlishúsum eru tíðir árekstrar vegna bílastæða, sem eru yfirleitt allt of fá til að þjóna þörfum íbúa. Bílaleign hefur margfaldast á hverja íbúð og ekki bætir úr skák faraldur…...
Verkskyldur og greiðsluskylda.
Að þessu sinni er umfjöllunarefnið verkskyldur sem hvíla á íbúðareigendum í fjöleignarhúsum og greiðsluskylda á hlutdeild í sameiginlegum kostnaði. 1. Verkskyldur. Ötulir og latir. Á eigendum í fjöleignarhúsum hvíla margvíslegar…...
Verk að vinna
Í fjöleignarhúsum þarf að mörgu að huga þegar farið er í framkvæmdir, enda geta verkin verið mörg og ólík og spannað allt frá smávægilegum viðgerðum og endurnýjunum til stórfelldra viðhaldsframkvæmda…...
Jólaljósvíkingar skreyta liðugt.
Skreytingafaraldur. Þegar aðventan brestur á og jólin nálgast eins og óð fluga rennur á marga húseigendur skreytingaræði sem breiðist út og magnast með hverju árinu eins og hver annar faraldur…....
Hálka, grýlukerti og snjóhengjur.
Bótaábyrgð húseiganda. Þegar vetrarslys, föll og snjó og íshrun, verða við hús er spurt um ábyrgð eigenda þeirra. Það er engin almenn skráð lagaregla um ábyrgð húseigenda vegna slíkra slysa….....
Gróður á lóðarmörkum
Húseigendafélagið hefur á undanförnum vikum fengið margar fyrirspurnir um réttarstöðu eigenda fasteigna vegna gróðurs á lóðarmörkum. Ýmis vandamál geta skapast vegna slíks gróðurs og er aðallega um að ræða vandamál…...
Grillandi grannar.
Það eru margar og mismunandi fylgjur sumarsins og margt er það sem til ófriðar heyrir. Nú er sá tími árs sem menn taka grillið fram. Við hjá Húseigendafélaginu höfum fengið…...
Grillað í fjölbýlishúsum
Nú er sá tími ársins sem menn taka fram grillið og hafa starfsmenn Húseigendafélagsins fengið nokkrar fyrirspurnir er varða heimildir fólks í fjöleignarhúsum til að grilla. Óhætt er að fullyrða…...
Grenndarreglur um lóðamörk.
Grenndarreglur um lóðamörk. Eigendum samliggjandi lóða ber skylda til að standa saman að frágangi á lóðarmörkum. Skylda í því efni er rík en nær þó ekki lengra en til að…...
Rafbílar í fjöleignarhúsum
Alþingi samþykkti á nýliðnu vori breytingar á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, sem hafa það að markmiði að opna fyrir hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum og stuðla með því að rafbílavæðingu…...
Garðverkin
Sumarið er helsti tími garðverka. Þar sem lóð er sameiginleg, eins og á við um flestar fjölbýlishúsalóðir, og lóðinni hefur ekki verið skipt upp eða einstakir hlutar hennar tilheyra tilteknum…...
GARÐUR ER GRANNA SÆTTIR Um girðingar og skjólveggi
Mörg erindi hafa borist Húseigendafélaginu þar sem leitað er svara við því hvernig standa skuli að ákvarðanatöku og kostnaðarskiptingu vegna byggingar skjólveggja eða girðinga í fjöleignarhúsum til að afmarka sérafnotafleti…...
Framkvæmdir og fyrirgangur.
Eigendur í fjöleignarhúsum þurfa allir einhvern tíman að ráðast í viðhald, breytingar og endurbætur á íbúðum sínum. Það er gömul saga og ný. Eigendur hafa verulegt svigrúm í því efni…...
Eitt hús eða fleiri?
Afmörkunin á því hvað telst eitt hús í skilningi laga um fjöleignarhús leggur grunn að hvaða réttindi fasteignareigandi á og hvaða skyldur hann ber gagnvart nágrönnum sínum. Þegar um eitt…...
Diskaglamur og gluggagrátur.
Að þessu sinni svara ég tveimur fyrirspurnum frá lesendum DV sem varða mjög algeng ágreiningsefni í fjöleignarhúsum. Fyrst um svokallaða gervihnattadiska, hvað má og má ekki í því efni, og…...
Bílskúrshurðaskellir.
Það verður seint ofpredikað fyrir forsvarsmönnum húsfélaga að fylgja lögum í hvívetna og fara að hollum ráðum. Ella getur illa farið eins og lesa í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15…....
Bílastæði í blíðu og stríðu
Í fjölbýlishúsum eru tíðir árekstrar vegna bílastæða sem eru mörgum mikið hjartans mál. Bílaeign hefur margfaldast og ekki bætir úr skák faraldur húsbíla, hjólhýsa, tjaldvagna og tjaldhýsa. Og til að…...
Allt á floti alls staðar
Undanfarnir dagar hafa verið fremur votviðrasamir á suðvesturhorni landsins. Í kjölfar þess hafa Húseigendafélaginu borist fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hver beri ábyrgð á tjóni sem verður vegna samsöfnunar á vatni…...
Aðkeyrslur að bílskúrum
Húseigendafélaginu bera margar fyrirspurnir um hvort aðkeyrslur að bílskúrum við fjöleignarhús séu í séreign viðkomandi bílskúrseiganda og þá hvort bílskúrseigandi eigi rétt til bílastæðis fyrir framan bílskúr. Í grein þessari…...