Í fjöleignarhúsum þarf að mörgu að huga þegar farið er í framkvæmdir, enda geta verkin verið mörg og ólík og spannað allt frá smávægilegum viðgerðum og endurnýjunum til stórfelldra viðhaldsframkvæmda...

Réttur og úrræði leigusala vegna vanskila á leigugreiðslum
Til Húseigendafélagsins leita leigusalar oftsinnis og óska eftir aðstoð þess, þegar leigjendur greiða húsaleigu ekki á tilsettum tíma, eða alls ekki. Hér er stiklað á stóru um framgang slíkra mála.