Á forsíðu heimasíðunnar má slá inn tegund félagsaðildar og eignarhluta og reiknast þá út rétt verð. Athugið að skráningargjald greiðist aðeins einu sinni, við nýskráningu. Sjá nánar um hag félagsaðildar hér.
Einstaklingar:
Árgjald | 8.500 kr. |
Skráningargjald | 9.000 kr. |
Samtals við inngöngu | 17.500 kr. |
Húsfélög:
Árgjald fyrir hvern eignarhluta: | |
Félagsgjald, húsfélag; 2-12 íbúðir | 6.500 kr. |
Félagsgjald, húsfélag; 13-50 íbúðir | 5.500 kr. |
Félagsgjald, húsfélag; 51 íbúðir og > | 4.500 kr. |
Skráningargjald húsfélags | 16.500 kr. |
Fyrirtæki:
Árgjald | 12.000 kr. |
Skráningargjald | 16.500 kr. |
Samtals við inngöngu | 28.500 kr. |
Ávallt hefur verið kostað kapps um að halda félagsgjaldinu í hófi. Gjaldtaka fyrir alla þjónustu félagsins er í algjöru lágmarki og hefur það reynst unnt með ráðdeild í rekstri og verulegri fjölgun félaga, einkum húsfélaga.
Öll þjónusta við félagsmenn er aðeins brot af því sem sambærileg þjónusta kostar hjá öðrum, svo sem lögmönnum og leigumiðlurum. Félagsgjöldin voru endurskoðuð í byrjun ársins 2022.