Námskeið

Húseigendafélagið heldur reglulega námskeið um hin ýmsu mál líðandi stundar sem félagsmönnum gefst kostur á að sitja. Námskeiðin eru til að mynda um rafbílavæðingu, fjármál húsfélaga, framkvæmdir, kaup- og sölu fasteigna og leigumál. Námskeiðin eru auglýst með tölvupóstum og á facebook síðu Húseigendafélagsins.